IOPT áfallameðferð

Finndu þinn eigin kjarna

Veldu þjónustu

Með IOPT og ásetningsaðferðinni færðu aðgang að því ómeðvitaða og getur unnið þig í átt að langvarandi bata. Komdu með í spennandi ferð inn á við og losaðu þig við það sem þú vissir ekki að þú hefðir og öðlastu meiri orku, lífsgæði og hæfni til að vera til staðar í núinu.

IOPT áfallameðferð 60 mín einstaklingstími

Þú vinnur með það sem þú óskar á þínum hraða. Þú getur unnið úr stórum sem smærri áföllum eða erfiðum upplifunum, lífsmynstri sem þú vilt vinna þig út úr, samskiptavanda, líkamlegri eða andlegri vanlíðan ofl ofl. Mælt er með að það séu u.þ.b. 2 - 6 vikur á milli meðferðartíma.  

22.000,00 ISK

IOPT áfallameðferð 6 x 60 mín einstaklingstímar

Þú vinnur með það sem þú óskar á þínum hraða. Þú getur unnið úr stórum sem smærri áföllum eða erfiðum upplifunum, lífsmynstri sem þú vilt vinna þig út úr, samskiptavanda, líkamlegri eða andlegri vanlíðan ofl ofl. Mælt er með að það séu u.þ.b. 3 - 6 vikur á milli meðferðartíma.

110.000,00 ISK

IOPT Lokaður hópur

Lokaður 6-8 manna hópur þar sem þú færð stuðning við þína úrvinnslu frá öðrum í hópnum. Að auki færðu tækifæri til að fylgjast með eða samhljóma (e. resonate) fyrir aðra í hópnum, sem er einstaklega gefandi og heilandi upplifun. Hópurinn hittist 1x í viku í 4 vikur. Hver tími er u.þ.b. 2,5 klst. Samtals 10 klst. Vinsamlegast sendu póst á [email protected] ef þú vilt fá inngöngu í lokaðan hóp. 

36.000,00 ISK